Hvað getur maður gert til að læra ljósmyndun án þess að setja sig í skóla í margamánuði.
Fólk sem hefur tök á því að fara á námskeið í Reykjavík eða nágrenni getur farið á námskeið hjá Pálma Guðmundssyni hann er með námskeið og er hægt að finna allt um þau á heimasíðunni hans sem er www.ljosmyndari.is og ég mæli eindregið með þeim og er að fara á eitt núna í nóvember til að læra meirra sjálfur.
heyrumst síðar kveðja Jón.
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já rétt af þér að fara á þetta námskeið því þú tekur góðar myndir maður getur alltaf bætt við sig...kv gamla
Edda (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 23:57
Þannig að öll syskynin ætla á námskeið hjá Pálma í nóvember, ætli við getum fengið fjölskylduafslátt?
Svo er spurning hvort við ættum ekki að halda keppni eða sýningu á verkum okkar systkynanna? Hvað finnst ykkur?
Kveðja Kristín Jóna
www.mirra.net
Kristín Jóna (IP-tala skráð) 5.11.2006 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.