Hræðsla fólks við Rottweiler hunda

Fólk hefur spurt mig hvort ég sé ekki hræddur að leyfa krökkum mínum að umgangast hundinn minn ég spurði það afhverju hvað það meinti þá vitnaði þetta fólk í frétt um þetta kyn að þeir hefðu ráðist á börn og étið þau erlendis meðal annars í englandi og bandaríkjunum ég fór á netið og leytaði að þessum fréttum og í íslensku fjölmiðlun kemur ekki fram að þessir hundar í öllum tilfellum voru svelltir í marga daga sumum tilfellum í 3 vikur og barðir sundur og saman til að reyna að kalla fram grimmdina fram í þeim og þeir voru í nokkrum tilfellum þjálfaðir til að ráðast á fólk svo er nú æsifréttamennskan á íslandi ég á sjálfur tík sem er 2,5 hálfs árs gömul og ég myndi treyst henni meirra fyrir börnum mínum frekkar en að treysta fólki ef þú virðir hundinn þinn og hann þig og þú elur hann upp af ást og viðingu og hreyfir hann og gefur honum reglulega að borða þá er útkoman á svona hundum bara góður heimilishundur og trúr sinni fjölskyldu.

ég þoli ekki þegar fjölmiðlar segja bara eina hlið á svona málum fólk þetta er ekki í eðli þeirra að éta börn það er uppeldinu að kenna sem sagt eigandum að kenna.

kveðja Jón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kveðja frá

ástrós mirra

Kristín Jóna Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2006 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband