Jólin er að koma og maður skilur ekki þetta stress í fólki svo mikill læti í fólki að versla inn redda hlutum svona rétt fyrir jólin og allir svo uppteknir af sjálfum sér ég er sjálfur að vinna svona um 12 til 14 tíma á dag og hef samt tíma til eftir vinnu til að þrífa og versla inn er búinn að versla allt inn og er alveg að verða búinn að þrífa allt ekki nema eitt svefnherbergi og 2 gangar eftir og síðan byrjar jóla afslöppuninn og mér langar að óska öllu góð jól og gott og farsælt komandi ár munið að stressa ykkur ekki upp vegna þess að þið afkastið meirru með að halda ró ykkar og allt gegnur betur hjá ykkur og munið að gleyma ekki að börninn þurfa tíma líka með ykkur þótt þið eigið eftir að gera eitthvað fyrir jólin sæl að sinni
Flokkur: Bloggar | 21.12.2006 | 14:48 (breytt kl. 14:50) | Facebook
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól kæri bróðir.
Kristín, Þráinn og Ástrós Mirra
Kristín Jóna Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.